top of page

Um okkur

Gíslar ehf.

Við höfum verið tilstaðar frá 1991, fyrst sem Ráðgjafarþjónusta Gísla Guðfinnssonar og frá 2009 sem Gíslar ehf.

Gíslar ehf. er sú stofa sem hefur hvað lengsta og bestu reynslu í viðhaldi fjölbýlishúsa hér á landi. 30 ára góð reynsla án þess að til hafi komið ósætti sem ekki hefur mátt leysa. Í öllum tilfellum hafa bæði húseigendur og verktakar gengið sáttir frá samningaborðinu.

Við höfum ótvírætt aflað hagstæðustu tilboða og fylgt því eftir að íbúðareigendur og verktakar hafi fengið hagstæðustu verð. Verkkaupar (íbúðareigendur) hafa fengið hámarksgæði í samræmi við það sem um var beðið og verktakar fengið greitt skv. samningi þegar hverjum verkþætti er lokið skv. ýtrustu kröfum.

Einungis með gagnkvæmum samningum, þar sem skyldur beggja aðila (verkkaupa og verktaka)  er gert jafn hátt undir höfði, er von á hagkvæmustu lausn hverju sinni.

Með ofangreint að leiðarljósi, ásamt áratuga reynslu, höfum við orðið ein af virtustu stofum á sviði  viðhalds og endurbóta á eldri byggingum.

Sem fyrr meiga viðskiptavinir okkar reikna með hagkvæmustu verðum í alla þjónustu, þegar kemur að viðhaldi húseignarinnar.

Sendu okkur fyrirspurn á gislar@gislar.is og við svörum um hæl.

Við höfum alla tíð verið innan handar og til aðstoðar með fjármögnun innan bankakerfisins. Við höfum áunnið traust og getum haft milligöngu um hagstæð lán til viðhaldsframkvæmda.

Sé um að ræða  meiriháttar endurbætur eða viðhald, sjáum við um að útbúa gögn fyrir Íbúðalánasjóð og fylgja umsókninni eftir.

frodengi_6173434925_o.jpg
nestaleiti__6173943894_o.jpg
img_0595_6173433037_o.jpg
torfufell-1_6173948280_o.jpg
Um okkur: About Us
bottom of page